Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Félag Íslenskra Netspilara

í Half-Life fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Megið ekki gleyma því að svona félag yrði ekki eingöngu Counter-Strike, heldur yrði að sjálfsögðu að involvera alla leiki, aq, q3, reactionquake3, DoD, Wolf etc. etc. Ég hef mikinn áhuga á svona, einsog Memnoch sagði(að mig minnir) þá var planið að stofna svona fyrir sirka hálfu ári, en það gekk ekki upp, so, ég hef mikinn áhuga.

Re: Connection refused !!!

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 12 mánuðum
*DENIED*

Re: www.boltinn.is bestur

í Knattspyrna fyrir 23 árum
www.gras.is er mun betri en boltinn.is að mínu mati.

Re: Guðni Bergsson að hætta með Bolton.

í Knattspyrna fyrir 23 árum
Hvernig væri að minnka aðeins copy-paste'ið af mbl.is/visir.is/gras.is? Lágmark að endurskrifa.

Re: Opið bréf til Robba Chronic.

í Hip hop fyrir 23 árum
Optic: var að meina hvort að það væru virkilega fleiri sem væru með þessar skoðanir varðandi robba, að þetta væri honum að kenna…ég er vel súr yfir að komast ekki inn sko, en ég fleima ekki robba fyrir það :)

Re: Opið bréf til Robba Chronic.

í Hip hop fyrir 23 árum
..og ef ég misskildi þig og þú varst að tala um af hverju ég samþykkti þetta, well, ég vildi vita hvort það væru virkilega fleiri sem væru að hugsa þetta svona, annað hefur komið í ljós…

Re: Opið bréf til Robba Chronic.

í Hip hop fyrir 23 árum
erm…Aresolism, ég kom ekki nálægt því að skrifa þetta bréf….orri senti þetta inn.

Re: Opið bréf til Robba Chronic.

í Hip hop fyrir 23 árum
Heyr Heyr.

Re: Sameining LBFR og LiBS - Aðalfundur LBFR 24.nóv

í Litbolti fyrir 23 árum
LiBFS, LitBoltaFélagSuðurlands?

Re: Opið bréf til Robba Chronic.

í Hip hop fyrir 23 árum
“Auk þess hefur hip hop ekki átt miklum vinsældum að fagna hjá unglingum undanfarið, hardcore/college rock draslið hefur tekið við þeim hópi. Eftir standa þessir gömlu góðu sem eru allir komnir yfir tvítugt. ” Myndi nu ekki alveg taka undir þetta, allir í XXX eru undir tvítugu fyrir utan Erp, Afkvæmi Guðanna eru undir 20 held ég alveg örugglega, Forgotten lores eru kringum 20, ekki viss samt…. Allavega, ekki breyta þessu í old-timers vs leikskólakrakka rugl, þó að fólk sé undir tvítugu, þá...

Re: Kúl hipp hopp

í Hip hop fyrir 23 árum
Hálf slappt lag eitt og sér og ekki bætir myndbandið það upp, alveg wannab ghetto fílingur í fólki. XXX eru búnir að gera myndband við allavega Sönn íslensk. en það var bannað vegna þess að það var mjög gróft, hefðu mátt passa sig aðeeeiins….

Re: Opið bréf til Robba Chronic.

í Hip hop fyrir 23 árum
Orri, skil vel að þú sért fúll og allt það, sjálfur er ég ekki 20 og er fjandi fúll yfir að komast ekki inn en horfa á eftir einhverjum fm-chocko hórum sem hafa ekki hugmynd um hver Guru er. EN! Það er samt engin ástæða til að ráðast á Robba með “opnu bréfi”, hann hefur hingað til séð okkur fyrir brilliant performerum og á ekkert nema gott skilið, er nokkuð viss um að ef hann gæti breytt aldurstakmarkinu þá myndi hann gera það, but… i guess he can't. Gauksmenn vita að þeir fylla staðinn,...

Re: Q3 vélin?

í Wolfenstein fyrir 23 árum
Þú ert alveg gígantískt fávís ef þú telur unreal vélina betri.

Re: Um cm-áhugamálið ofl.

í Manager leikir fyrir 23 árum
Wbdaz: Ég er ekki alveg að skilja þig, kubb með 4 föstum greinum? ertu að tala um greinar = liði?

Re: RAQ3 - Stillingar ofl.

í Quake og Doom fyrir 23 árum
Þetta er mun skemmtilegra heldur en Urban Terror :)

Re: XXX Rottweiler. Nyr diskur

í Hip hop fyrir 23 árum
btw, diskurinn kostar 1699kr. í bt, allavega þessa viku(fram á næsta fimmtudag held ég)

Re: RAQ3 - Stillingar ofl.

í Quake og Doom fyrir 23 árum
Stuttu máli, það sem þú kemst næst því að spila Aq3.

Re: RAQ3 - Stillingar ofl.

í Quake og Doom fyrir 23 árum
Hehehe, þeir hafa alla tíð verið til, halda sig bara á quake3 serverum :)*tíst*

Re: RAQ3 - Stillingar ofl.

í Quake og Doom fyrir 23 árum
Heh, betra að gera þetta einusinni í staðinn fyrir að útskýra þetta hundrað sinnum á irc.

Re: Sjálfstæðisbarátta þriðjaheimslanda 1918-1939

í Sagnfræði fyrir 23 árum
Ritter er Hugari ársins að mínu mati :)

Re: Hiphop Jam á Nýlistarsafninu

í Hip hop fyrir 23 árum
Brjáluð vika, el da sensei á gauknum á fimt. og svo nýlist. á föst.

Re: OSP 0.99w komið á alla Q3A þjóna

í Quake og Doom fyrir 23 árum
Spilað slattta, ekkert ca að vísu, ekkert lent í þessu.

Re: Til Sölu: Honda Accord '95

í Bílar fyrir 23 árum
…með einhverjar myndir af honum?

Re: Solskjær en til bjargar

í Knattspyrna fyrir 23 árum
Ég er sammála o'leary, gengur ekkert hjá þeim frammi. En þetta gæti lika verið rétt hjá alex ferg., hann er ekki þekktur fyrir að vera gífurlega heimskur þegar kemur að fótbolta. allavega, meðan Man.utd gengur illa og púllararnir halda áfram að vinna, þá er mér slétt sama :)

Re: Thursinn snýr aftur!

í Quake og Doom fyrir 23 árum
Suuuuuuure! :Þ
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok