Æj Tómas, ekki acta einsog eitthvað super bigshot þótt ég vissi ekki hvaða einhver hljómsveit sem var stofnuð 19 árum áður en ég fæddist var. Ég vissi ekki heldur hvaða hljómsveit Eik var fyrr en ég fann plötuna, gerðu grín af því líka. Ég byrjaði ekki að hlusta almennilega á góða tónlist fyrr en fyrir svona tveimur árum, ég hef ekki kynnt mér neitt almennilega íslenska tónlistarsögu þó það sé á dagskránni, já, ég er að fara frekar hægt í þetta en hverjum er ekki sama? Afhverju má maður ekki...