Segjum að það sé til pilla sem gefur þér nákvæmlega sömu upplifun/tilfinningar/áhrif og þegar þú hlustar á eitthvað geðveikt lag sem þú fílar í tætlur. Myndi maður ekki líta á pilluna sem eitthvað slæmt, gagnstætt tónlistinni? Ekki segja mér að þú sért að reyna að réttlæta eiturlyfjanotkun með þessari setningu?