Hvað ertu að bulla drengur? Það sem kristin trú stendur fyrir í dag, það sem ég er að kenna í sunnudagaskólanum, það sem fólk fer í messu í ýmsum kirkjum á Íslandi til þess að heyra, er ekkert nema gott. Fólk safnast saman í kirkju útaf hlýjunni sem maður finnur fyrir og góðum boðskap. Þótt að öfgakenndir kristnir menn séu fávitar og fífl þýðir ekki að dæma allt kristna samfélagið.