Er ekki viss, held það sé Eva, Þórdís, Árný, Hafrún og Ída eða eitthvað þannig. Annars getum við bara farið tveir, þú leitar þér af röd jakkesæt og ég finn mér einhver föt.
Ertu að djóka? Þú ert tótallí að stela hugmyndinni minni að mæta í rauðum jakkafötum á árshátíðina eftir að ég sá Muse tónleika áðan. Æji, ég finn mér eitthvað annað.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..