Einmitt, svo hefur hálsbólga engin áhrif hvort þú getir sungið falskt eða ekki, var með hálsbólgu um daginn, og vatn á upptökum er, jújú, mikilvægt, en kommon það hefur ekki það mikil áhrif að maður syngi eitthvað mun verr ef það er ekki vatn AT ALL TIMES. Söngvari hérna.