Nei ég er bara að segja, hef elskað fyrri myndina frá því að ég var 5 ára, svo kemur þessi endurgerð og ég þoli ekki endurgerðir og svo voru allir ‘'VÁ TIM BURTON ER SVO MIKILL SNILLINGUR FYRIR AÐ HAFA SAMIÐ ÞESSA FRÁBÆRU MYND OG KOMIÐ MEÐ HUGMYNDINA UM WILLY WONKA SÚKKULAÐI, OG VÁÁÁ JOHNNY DEPP AÐ FINNA UPP ÞENNAN KARAKTER ÓMÆGAT ÞEIR ERU SVO FRUMLEGIR’' Og mér fannst þetta alltaf frekar óþolandi.