Hæ, ó mikli vitringur. Ég er, því miður, ekki sterkur í stjörnufræðinni eða myndmentinni, þannig að ef þú vilt útskýra þetta nánar fyrir mér, bara svo ég geti vitað þetta því mér finnst það óttalega gaman að fræðast um svona hluti, þá væri það frábært.