Varla hægt að segja að það hafi verið Davíð Oddson sem prettaði Ísland, þessi maður er ennþá mikill í mínum augum. Besti ræðumaður Íslands og frábær stjórnmálamaður, hann bara gerði þau mistök að fara úr pólitík yfir í að verða bankastjóri, það var bara þá sem hann skaut sig allverulega í fótinn, hin tíu, fimmtán árin sem hann var í pólitík voru frábær.