Ágætis pæling. En hún gengur ekki upp, betri pæling er, skynjum við heiminn og raunveruleikann einsog hann er, eða bara einsog við, mannfólkið, skynjum hann. Sjáum við borð einsog það er í alvörunni, eða sjáum við borð einsog við skynjum það. Hvernig ætli sebrahestar sjái borð? Annars þá er þetta allt bara rugl.