Ásmundur var að fara yfir seinustu pappíranna og var farinn að hlakka til að komast heim þegar lögreglustjórinn öskraði nafn hans og sagði honum að drulla sér inn á skrifstofu sína.Þeir keyrðu í heila … þrjá tíma! Það var þykk þoka yfir þessum drungalega bæ og myrkur var byrjað að skella á (sem var skrítið því klukkan ekki nema 3). af hverju ætti Ásmundur af vera að fara yfir síðustu pappíranna klukkan 12:00 ?