Þær eru nú svo margar, Pink Floyd, Cream, Uriah Heep, Led Zeppelin, Rolling Stones, Jimi Hendrix, The Doors, Neil Young, Bob Dylan, Eric Clapton, Frank Zappa, The Eagles, The Cranberries, The Beatles og ég gæti haldið áfram endalaust. En ef ég þyrfti að velja eina yrði það örugglega Pink Floyd. Og ég bara get ekki valið eitt lag. Bara plöturnar Dark Side of the Moon, The Wall og The Final Cut. =)