Passaðu þig. Algeng villa! Þetta væri eins og að fullyrða það að eftirfarandi væri rétt: (a + b)^2 = a^2 + b^2 En í rauninni er svarið: (a + b)^2 = (a + b)(a + b) = a^2 + ab + ab + b^2 = a^2 + 2ab + b^2 Því reiknast þetta svona: (1 + 2)(1 + 2) = 1 + 2 + 2 + 4 = 9 Auðvitað er hægt að einfalda inni í sviganum þar sem liðirnir eru samsvarandi og fá út: (1 + 2)^2 = (3)^2 = 3 x 3 = 9