Eins og ég sagði þá er maður að borga nokkuð mikið fyrir merkið. Er sammála þér þar. Notendaumhverfið er e-ð sem þú hefðir getað sleppt, a.m.k. að tengja það við notendaumhverfið. Að vísu eru Apple tölvurnar með flotta og stílhreina hönnun en það er bara hlutur sem tengist engan veginn því hvernig útkoman á margmiðlunarvinnslu verður. Það getur líka vel verið að tónlistarvinnslan sé nokkuð góð í Windows 7, en ekki gleyma að verið er að tala um PC tölvur yfir höfuð. Svo er vart hægt að segja...