Lokahraði, Shutter Speed - Stilling sem lætur myndavélina vera með minni eða meiri lokarahraða. Ef það er meiri lokarahraði (mælt í sekúndum) er meira ljósi hleypt inn en ef hann er minni er hleypt minna ljósi inn. Brennivídd linsu segir til um hversu langt frá linsunni brennipunktur (fókus) linsunnar er (mm). Dýptarskerpa, DOF (Depth of Field) - Ef grunn dýptarskerpa er á mynd er myndin með afmarkaðan fókus. Þá er notað stærra ljósop (t.d. f/2.5). Aftur á móti er mynd sem tekin er með minna...