Þetta er að öllum líkindum unnið í Photoshop. Hann sagði að hlutföllin hefðu verið teygð úr 4:3 yfir í 16:9 (widescreen) sem meikar alls ekkert sens því að ef svo væri myndi hann líta „þybbnari“ út í staðinn fyrir mjórri. Dæmi : mynd 1 (4:3) – mynd 2 (16:9). En samt sem áður, afhverju ættu ljósmyndarar að vera að teygja myndir í hlutföllum? Hlutföll varða ljósmyndun ekki eins mikið og í t.d. myndbandsgerð þar sem meira er hugsað um hlutföll myndarinnar. Auk þess eru flest myndbönd í dag...