Ekki má gleyma að benda fólki á að hægt er að transforma (með XSLT) XML gögnum í fleiri hluti en HTML, t.d. .PDF skrár, WML gögn, og í raun yfir í hvaða format sem er :) Þannig geturu t.d. verið með vef sem t.d. detectar browser (IE,Netscape eða jafnvel WAP), birtir gögnin misjafnt eftir því og einnig leyfir þér að downloada sömu gögnum í .PDF skjali sem er búið til “á staðnum” úr sömu XML gögnum. Einnig er XML mikið notað í fleiri hlutum en netforritun, t.d. vinn ég slatta með það í...