Allt góðir og gildir punktar, það er alltaf erfitt að finna hjólið upp alveg að nýju, en ekkert að því að finna það upp með smá breytingum :) Ég hef smá reynslu að Java en því miður voða litla og ég viðurkenni það alveg :) Þannig að ég þekki ekki alveg muninn á C# og JAVA, en mig grunar þó að hlutir eins og að þú getir “trítað” allt (m.a. breytur) sem objecta sé ekki í Java, eða hvað? Og já, vissulega hefur MS “fengið” að láni ýmsar hugmyndir úr Java og hefði mér fundist hrein vitleysa að...