Ok, ég tók það þannig útaf þessu: “Hægt er að nota cookies til að fá upplýsingar um ferðir notandans um netið” Sem er ekki rétt. Bara er hægt að skoða ferðir notanda á sömu vefsíðu, nema vefsíðan linki t.d. í myndir (bannera t.d.) á öðrum vefþjóni, þá getur sá vefþjónn fylgst með hvaðan requests í myndirnar koma. Ég hefði alls ekkert á móti lögum sem banna notkun á kökum í vissa tegund upplýsingaöflunar, en eins og ég held að ég hafi útskýrt ansi vel hér að ofan, þá er bara hægt að gera það...