Úff.. stór spurning :) Það sem mér finnst einna helst best við .NET er MJÖG bættur stuðningur við forritara.. Þar á ég við hluti eins og auðveldari API, ekkert óþarfa “plumbing / housekeeping”, og managed umhverfi, sem tryggir örugga keyrslu kóðans. Sem sagt MIKLU auðveldara að forrita.. svo er ekki verra að fá C++ keyrsluhraða (ef þú ert ekki að gera einhverja vitleysu) og RAD development sem áður hefur bara þekkst í Visual Basic. Einnig er margt nýtt þarna á ferðinni sem er mjög sniðugt,...