.NET er með svipaðan hlut og pakkanöfn (amk. svo framarlega sem ég veit) en það eru nafnasvið (namespace), og fer allt sem ég geri undir nafnasvið Búnaðarbankans. Flott að heyra að hægt er að gera einhverskonar generative programming með JavaDoc, en það er forritunaraðferð sem ég hef ekki ennþá prófað mikið.. ég er meira að smíða componenta og endurnýta kóða þannig.. einnig er ég byrjaður að kynna mér OOP design patterna (factory, decorative, bridge o.s.frv.), er einhver góð bók sem þið...