1) Alveg rétt með minniskortin, en þú getur tengt USB lykla og diska og skoðað innihaldið. 2) Xbox 360 getur birt ljósmyndir, bíómyndir, spilað músik o.flr. af USB lyklum og yfir network (t.d. frá PC vél). 3) Yay, akkúrat það sem ég vil gera við leikjaconsole… browsa netið.. en jú, rétt. 4) Mér finnst ekki kostur að borga fyrir eitthvað sem ekki allir nota. Þó að WiFi sé orðið nokkuð gott er 100Mbit snúra ennþá betri, og fyrir þá sem hafa kost á að fela kapla nógu vel þá hafa þeir ekkert að...