Og já, kanski eitt annað skemmtilegt :) Alla HD DVD spilarar þarf að vera hægt að tengja við net, það er hluti af staðlinum. Með þessu er í fyrsta lagi hægt að sækja firmware updates, en einnig aukaefni fyrir diska og texta :) Blu-Ray? jú, það fær þennan fítus í BD 2.0 sem kemur í kringum áramótin, þannig að fyrstu spilarar fyrir það koma á næsta ári. Picture in Picture, secondary audio decoding (2 audio straumar í einu með mixing) o.flr. kemur í BD 1.1 sem kemur í sumar, en HD DVD hefur...