Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Skarsnik
Skarsnik Notandi frá fornöld 47 ára karlmaður
960 stig

vsync skipun = meira smooth ! (10 álit)

í Battlefield fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Niceeee!!! var að finna skipun til að stilla vsync í leiknum, og þvílíkur munur! núna hættir grafíkin að “rifna”.. ég mæli með að þið amk. testið þetta, mér finnst leikurinn allt annar :D Farið í console og skrifið: renderer.setvsyncenabled 1 0 <br><br>- <a href="http://89th.fortress.is">[89th]MAJ. Skarsnik</a

Battlefield 1.2 EURO patch ! (13 álit)

í Battlefield fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Jæja þá er evrópski patchinn loksins kominn! Ég ákvað að senda þetta inn sem grein svo allir taki örugglega eftir því :) Fyrir þá sem trúa ekki ennþá (passa bilin sem hugi insertar stundum): http://danmark.ea.com/news.asp?news_id=164 3 http://danmark.ea.com/downloads.asp?cat=62 http ://www.fileplanet.com/files/110000/117414.shtml Sa mi fixlisti og var í hinni greininni þannig að kíkið á hana ef þið sáuð hana ekki. [89th]MAJ. Skarsnik

Battlefield 1.2 patch (26 álit)

í Battlefield fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Jæja þá er að koma að því! 1.2 patchinn er kominn út fyrir US útgáfuna, og er á leiðinni fyrir evrópu útgáfuna, en sögusagnir herma að hann virki fínt með henni líka :) En ég held að það væri ekki vitlaust að bíða eftir patchinum fyrir Evrópu útgáfuna.. maður veit aldrei :) Annars er hægt að finna patchinn og info á þessum síðum: http://www.bf42.com http://www.bfcentral.com Hérna er fixlistinn, og hann er sko ekki lítill! Battlefield 1942™ v1.2 Read Me File November 7, 2002...

Smá olía á eldinn :) (5 álit)

í Linux fyrir 22 árum
http://www.wininformant.com/Articles/Index.cfm?ArticleID=27428 <br><br>- <a href="http://89th.fortress.is">[89th]MAJ. Skarsnik</a

Fyrsta [89th] videoið! (32 álit)

í Battlefield fyrir 22 árum
Jæja þá er verið að hita upp video græjurnar fyrir [89th] lanið sem verður um næstu helgi, og ætlum við okkur að gera nokkur flott video þar :) Svona til að testa allt og gera klárt skellti ég mér inná [89th] serverinn í gær (laugardag) um 18:00 og tók upp eins og hálftíma af efni. Flippaði aðeins á flugvél og spilaði með þeim nokkru hræðum sem voru þarna inni.. en þó það hafi verið fámennt var góðmennt :) Þeir sem ég man eftir að voru þarna inni: [SPD]Rikki [IN[Lt.Col]Konig [89th]LTD....

[89th] Battlefield server ! (18 álit)

í Battlefield fyrir 22 árum
Sælt veri fólkið, Jæja þá er komið að því, [89th] klanið er búið að setja upp server! þessi server verður notaður í skrimm og keppnir en á öðrum tímum er hugmyndin að hafa hann opinn öllum til að spila á. Serverinn er hýstur hjá fortress.is og vill [89th] þakka þeim sérstaklega fyrir! *klapp klapp* Hugmyndin er að prófa okkur soldið áfram með map rotation og einnig spila etv. önnur game modes, eins og CTF. Alla vega, IPið á servernum er núna: 213.213.135.138 og lykilorðið er “virki” og munum...

[89th] vefsíðna opnuð! (2 álit)

í Battlefield fyrir 22 árum
Jæja þá er búið að opna http://89th.fortress.is/ Ekki allt er tilbúið en mun týnast inn á næstu vikum. Við vildum frekar opna það sem er komið og bæta hinu svo inn ;) Kveðja, [89th]CAP. Skarsnik<br><br>- <a href="http://89th.fortress.is">[89th]CPT. Skarsnik</a

Jet Set Radio Future (3 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Grrr.. er á (að ég held) lokaborðinu í JSRF. Er voðaleg psychedelia í gangi og vondi kallinn er uppá palli sem er frekar erfitt að komast að (vill ekki segja meira svo ég spoili ekki fyrir þeim sem eru að lesa) Er eitthvað ákveðið trick við að taka hann út? það er bara svo erfitt að komast þarna upp, og ekkert spray þar.. mér hefur eini sinni tekist að fá svona tákn á hann svo ég geti spreyjað á hann… en ekki aftur. Plís ef það er eitthvað trix, þið sem hafið klárað..share!! :D <br><br>- Skarsnik

Rational XDE (0 álit)

í Forritun fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Hæ, Langar að forvitnast, er einhver kominn með reynslu á þetta tól? erum að skoða þetta þar sem ég vinn.. og þetta er soldið dýrt. Að vísu er núna hægt að fá Rational XDE Modeler sem er hægt að nota sem standalonoe forrit eða inní Visual Studio.NET eða Java umhverfi. Það er með flesta fítusana úr hinu nema t.d. engan data modeler. Endilega ef einhver er búinn að vera að nota þetta í einhverju verkefni, þá væri gaman að heyra hvernig það hefur gengið, sama hvort viðkomandi sé að vinna í .NET...

Leikurinn er kominn aftur í BT! (4 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Fór áðan í hádeginu og leikurinn var kominn aftur til sölu.. að vísu veit ég ekkert hversu mikið, en það voru 15 eintök eftir í hillunum. :) <br><br>- Skarsnik

Könnunin (26 álit)

í Forritun fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hehe..sheesh, mætti halda að sá sem sendi inn þessa könnun viti.. tja.. ekkert eða voða lítið um .NET :) ..sem er jú reyndar soldið algengt :P <br><br>- Skarsnik

Enigmah modkubbar til sölu (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Sælt sé fólkið, Ég er að fara að panta nokkra Enigmah modkubba að utan frá strák sem ég þekki. Ég vill taka fram að ég er aðallega að kaupa kubbana útaf öllum fría hugbúnaðinum sem er að koma út til að gera hluti eins og spila video cd, super video cd, DivX myndir, mp3 o.flr. Upplýsingar um þennan kubb eru á þessarí síðu: http://www.enigmah.com Það sem mig langaði að spurja, eru einhverjir hér sem hefðu áhuga á að fá eintak? ég hefði ekkert á móti að lækka flutningskostnaðinn aðeins :) ATH!...

Nýja FSOL platan, The Isness (8 álit)

í Danstónlist fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Jæja, mér áskotnaðist í hendurnar nýji diskurinn frá FSOL félögum.. en þeir gefa hann út undir nafni Amorphous Androgynous. Ég er búinn að hlusta á hann tvisvar so far og verð að segja að þetta er stórskrítið… get ekki gefið neina dóma ennþá, en þetta hljómar soldið eins og þeir hafi verið að borða mikið af sveppum og horfa á 70's myndir, sem sagt búnir að henda frá sér syntunum og komnir með reykelsi og sítar í staðinn ;) Hér er tracklistinn af plötunni, sem heitir “The Isness”: 01 -...

Official XBox UK Magazine (6 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Jæja, þá var ég að gerast áskrifandi af þessu fína blaði :) keypti eitt eintak í bókabúðinni við Hlemm og sá strax hversu sniðugt er að fá demo af leikjum, það endaði með að ég fór í BT og keypti Oddworld :) Ef þið hafið áhuga á að kynna ykkur þetta er hægt að gerast áskrifandi frá heimasíðunni þeirra: http://www.officialxboxmagazine.co.uk Nú þarf maður bara að redda sér eldri blöðunum, fullt af demoum þar af leikjum sem ég hefði áhuga á að kynna mér.. veit einhver hvort hægt sé að fá eldri...

Leigja leiki? (4 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Veit einhver til þess að hægt sé að leigja Xbox leiki hér á höfuðborgarsvæðinu? mér finnst alveg möst að prófa leiki áður en maður kaupir þá. Jú það eru til Xbox blöð, ég keypti t.d. eitt í gær með 4 demoum, en það kostaði 2400kr. :P <br><br>- Skarsnik

VCD/SVCD/MP3 á Xbox (7 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Er hægt að spila VCD / SVCD og MP3 á Xbox með DVD kittinu? <br><br>- Skarsnik

VS.NET vandamál (2 álit)

í Forritun fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hæ, Mig langar að vita hvort einhver hafi verið að nota Visual Studio.NET með Windows XP Professional og lent í svona vandamáli ? Alveg frá Beta 2 hef ég ekki getað keyrt VS.NET almennilega undir Windows XP, bara 2000. Vandamálið er með viss Winforms control, sérstaklega ListView. Það lýsir sér þannig að oft þegar ég er að vinna með ListView control (detail view með grid), fer með músina yfir controllið (hún breytist í svona örvakross) þá er eins og allt input í IDEið frjósi, cursorinn helst...

Toyota Corolla 1600 GTi 1988 módel til sölu (1 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Jæja, nú er komið að því að selja gamla bílinn, er búinn að skipta uppí Ford Focus :) Bíllinn sem ég er að selja er hvít 3ja dyra beinskipt Toyota Corolla GTi (1600 vél), árgerð 1988, keyrður 195þús og skoðaður síðasta nóvember. Með fylgir 2 ára Pioneer geislaspilari, 4 vetrardekk og 4 sumardekk. Bíllinn er í ágætis ásigkomulagi, en er farinn að brenna soldið af olíu. Ef einhver hefur áhuga og/eða vill fá meiri upplýsingar, endilega sendið mér þá póst á sigurdg@simnet.is, eða svarið hér, ég...

Shared source C# og .NET CLI (0 álit)

í Forritun fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Jæja, nú var Microsoft að gefa út “shared source” útgáfu af CLI (Common Language Infastructure), sem er í raun ECMA staðlaða útgáfan af .NET CLR :) Einnig er með í för ECMA útgáfan af C#. Þetta er að vísu bara beta útgáfa, en á að þýðasta á FreeBSD, og svo Windows XP. Gott fyrsta skref hjá Microsoft í að gera .NET að multi-platform :) Þið sem hafið áhuga getið sótt þetta hér: http://www.microsoft.com/downloads/release.asp?ReleaseID=37406&area=search&ordinal=1 <br><br>- Skarsnik

XBOX leiga (6 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Veit einhver um stað sem leigir út Xbox? <br><br>- Skarsnik

Keyra .NET forrit á Java (6 álit)

í Forritun fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Halcyon Software er nú að vinna í keyrsluumhverfi fyrir .NET sem keyrir á JAVA. Hvað leyfir þetta okkur? jú, það mun gera okkur kleyft að keyra .NET forrit á hvaða platformi sem er, svo lengi sem það supporti Java :) Endilega kíkið á þetta, þetta er nokkuð magnað, þetta heitir iNET: http://www.halcyonsoft.com/

Hver sér eiginlega um þetta áhugamál? (3 álit)

í Forritun fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég sendi inn grein mjög snemma í morgun um nokkuð sem mér finnst mjög mikilvægt.. og 10klst. síðar er það ekki komið inn :P <br><br>- Skarsnik

Microsoft .NET og Visual Studio.NET *FINAL* (38 álit)

í Forritun fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Jæja, Þá er loksins komið að því! Microsoft .NET frameworkið og nýji Visual Studio.NET pakkinn er tilbúinn! Allir geta downloadað .NET frameworkinu frá msdn.microsoft.com og MSDN áskrifendur geta sótt Visual Studio.NET þaðan :) Þeir sem ekki vita hvað þetta er, þá í stuttu máli er .NET nýtt keyrsluumhverfi frá Microsoft. Eins og er keyrir þetta á Windows á bíður uppá managed umhverfi fyrir mörg forritunarmál, en einnig bíður .NET uppá glænýtt forritunarmál, C#, sem er nokkurskonar afsprengi...

BT - brotist inn hjá honum og öllu stolið! :P (5 álit)

í Danstónlist fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Jæja, Nú var Brian Transeau, betur þekktur sem BT, að lenda í ljótum málum. Það var nefnilega brotist inn hjá honum og ÖLLU stolið, þ.a.m. næstum kláraðri nýrri plötu sem innihélt lög með fólki á borð við Peter Gabriel, Sarah McLachlan og Jan Johnston. Þetta er alveg agalega leiðinlegt mál, hann átti engin afrit af plötunni né slatta af custom soundum sem voru í græjunum hans :( Meira um þetta á BT-Network: http://www.bt-network.org

Vantar ASP.NET hýsingaraðila (4 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Hæ, Veit einhver um hýsingaraðila hér á landi sem er byrjaður að skoða ASP.NET hýsingarmál og mun bjóða það þegar það fer í loftið (innan mánaðar) ? Ég var að tala við einn stóran aðila áðan og hann viðurkenndi að þeir vissu ekki hvað ASP.NET væri :/ <br><br>- Skarsnik
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok