Já þú getur alveg verið viss um þetta sé tvísýnt ;) Ég hef séð þetta gerast svo oft. Það koma einhverjir aðilar inn með látum og bæslagangi, fá kannsk með sé mikin meðbyr og það er gert eitthvað sem gengur mjög vel og síðan minnkar áhuginn á hjá þessum frumkvöðlum og málið deyr… Þannig að ég hef efasemdir. Ég hef sjálfur starfað mikið í félagsstörfum og veit að það þarf frumkvöðla til að drífa starfið áfram í byrjun en það þarf líka fleira fólk til þess að halda úti starfinu í langs tíma....