Rifts - heimur sem fáir kannast við (held ég) hér ætla ég að kynna hann aðeins. Kerfið: Kerfið er frá palladium, þetta er auðvelt, fljótlegt kerfi, byggir á levelum en þeir skipta sjaldan máli. Margir skillar. Bardagakerfið er fljótlegt og auðvelt, laggt mikið upp úr því að freta sem mestum byssukúlum í einum bardaga. Assault on the precint 13 er fín kynning á bardagakerfinu. Heimurinn:Gerist í framtíðinni, post holocaust heimur. Mennirnir ákváðu að fara í styrjöld og hún endaði með því að...