Íslenskir spennusagahöfundar hafa aldrei verið í uppáhaldi hjá mér. Ég les mikið af reyfurum og hef alltaf gert það, þegar ég var yngri var það Alistair Maclean, Hammond Innes osfrv. Þegar ég eldist var það Stephen King, Micheal Chricton, Clive Barker ofl. Í dag er ég eiginlega hættur að lesa reyfara, maður er búin að lesa svo mikið að það kemur fátt, ef eitthvað, manni á óvart. Ég hef reynt að lesa íslenska höfunda. Ég hef mjög oft gaman að íslenskum bókum, en hef aldrei skemmt mér við...