Við erum í rauninni að segja það samt. Hinsvegar setur þú heimsmarkaðinn í forgang en ég er að reyna að vera Íslandsmarkaðinn. Ef að við myndum flytja allt inn, þá myndi útflutningurinn ekki standa á móti og landið myndi tapa. Þ. e., við myndum kaupa neysluvörur frá útlöndum eins og nammi, vín, föt og bíla fyrir peninga. Þessir peningar væru þá ekki lengur í landinu. Ef að við seljum ekki nóg á móti, t.d. af fiski til þess að afla fjár aftur inn í landið minnka peningarnir í landinu smám...