Það er 7, 7, 7 uppskriftin :P Allaveganna notar afi minn hana alltaf. 7 af öllu. Þá eru held ég 7 lítrar af rjóma, 7 desilítrar af sykri, 7 eggjahvítur, 7 teskeiðar af vanilludropum… veit ekki hvað meira á að vera í ís. Svo er fínt að setja brenndan sykur eða súkkulaði út í.