Kjarnaþættir hreyfigreindar: Hæfni til að hafa stjórn á eigin líkama og til að handleika hluti, beita verkfærum. Mikils metnir þættir eru: Handverk, íþróttir, leiklist, dans, höggmyndir o. fl. Fólk með mikla hreyfigreind ná frábærum áragnri t. d. sem: Íþróttamenn, dansarar og myndhöggvarar.