Það eru ekki til haldmeiri rök. Við erum að tala um 2 mismunandi núþálegar sagnir, að muna og að munu. Titillinn, mundiru (mundir þú), er í 2. persónu, eintölu, framsagnarhætti, nútíð. Nafnhátturinn af þessari sögn er hinsvegar að muna. Sögnin sem höfundur leitar að er sögnin að munu, að ég held. Ekki er ég þó alveg viss um þennan hluta málsins, en tel ég þetta vera svona: nafnháttur: að munu; viðtengingarháttur nútíðar: myndi. Tökum bara dæmi um þetta: Hvort segiru: “Mundir þú eftir bókinni...