Varðandi korkinn, þá er drengurinn augljóslega að nota þig. Ég mæli eindregið með því að þú losir þig við hann og reynir að kynnast hinum gaurnum betur. Þú ert greinilega alls ekki léleg í stafsetningu, þú þarft bara að vanda þig aðeins betur þegar þú skrifar. Ég ætla að benda þér á að hver málsgrein hefst á stórum staf og endar á svokölluðu greinamerki, t.d. punkti [.], upphrópunarmerki [!], spurningarmerki [?] og í örfáum tilfellum þremur punktum [...], en eru þeir jafnan notaðir til að...