Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Píptest

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ok, ég skal sætta mig við það. Ég er samt alveg ofur furðuleg, víst ekki venjuleg stelpa, þannig að þú ert mjög furðulegur.

Re: Leikir hér á Huga?

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
*High 5*

Re: Þroskaðir hugarar

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Þú ert meira sorglegur en allt annað. Stelur fyrrverandi undirskriftinni minni og þykist vera stjórnandi. Þú ert sad, sad gaur.

Re: Leikir hér á Huga?

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Góður ;)

Re: Leikir hér á Huga?

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Mér leiðist bara… Sorry.

Re: Leikir hér á Huga?

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Hættu að spyrja mig, ekki veit ég hvað er í gangi.

Re: Píptest

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Þú ert bara skrýtinn, skilurðu?

Re: Hlaupandi

í Smásögur fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Þakka hrósið.

Re: MÚS

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Jaaá, those were the days…

Re: má maður?

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
*Pretty* Ég myndi kaupa hana af þér ef ég ætti penge…

Re: Bara í Bandaríkjonum

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Heimski krakki.

Re: Hver á fiskinn?

í Hugi fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Víst, þetta var svona stærðfræðiþraut. Maður fékk uppgefið að það voru, minnnir mig, 4 karlar frá mismuandi löndum, þeir áttu heima í mismunandi lituðum húsum, drukku mismunandi hluti og áttu mismuandni gæludýr. Síðan fékk maður einhverjar upplýsingar eins og, “Þjóðverjinn drekkur bjór,” og “Frakkinn á ekki heima í gula húsinu.” Síðan átti maður að komast að því hver átti fiskinn. Gerðum þetta í 8. bekk þegar við vorum búin með stræðfræðibókina… Rosa gaman.

Re: Páskafrí

í Skóli fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Sounds like a plan.

Re: Sambandi við könnunina...

í Hugi fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Úps :P Ég ætlaði að svara fantasíu. Hún var hrædd um að hún hefði verið drepin.

Re: Rifrildi

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Beethoven skrifaði nú Tunglskinssónötuna og Til Elísu. Það eru helvíti góð verk… Hinsvegar eru Árstíðirnar líka brilliant. Ég set þetta á sama skala.

Re: Rifrildi

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Hvernig er hægt að vera ekki hrifin af Vivaldi???

Re: Fermingarpeningar

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Fermdist '03 og fékk 87.000. Allt ennþá inni á bókinni.

Re: Sambandi við könnunina...

í Hugi fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Hvernig? Með rafbylgjum í gegnum tölvuna þína?

Re: Hlaupandi

í Smásögur fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Af hverju ekki? Jónas getur hjálpað.

Re: Hver hefur rakað sig? Þ.e. fyrir neðan háls...

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Í guðanna bænum, settu þetta inn á /kynlif. Á alveg heima þar, þetta er eitthvað sem fólk pælir í í sambandi við kynlíf.

Re: Hlaupandi

í Smásögur fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Hehe, ég veit ekkert hvað gerist næst. Þetta var hvort sem er komið í ágæta lengd og mér fannst vera sneady að enda þetta þarna.

Re: Sambandi við könnunina...

í Hugi fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Mér er alveg sama um innihald korksins, þess vegna var ég ekkert að tjá mig um það. Það fer bara svo roooosalega illa í mig að sjá svona augljósar málfræðivillur.

Re: Sambandi við könnunina...

í Hugi fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Best að þú lærir þetta, samræmdu prófin munu koma!

Re: Sambandi við könnunina...

í Hugi fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ekki veit ég hvað það er nú, en ég held að ég sé það ekki.

Re: Sambandi við könnunina...

í Hugi fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Sorry… ég bara varð. Það er aldrei hægt að segja “þótt að,” annaðhvort segir maður “þó að,” eða “þótt.” Á eftir orðnum “þótt” og “þó að” kemur oftast viðtengingarháttur, þess vegna ætti sögnin sem kemur á eftir að vera í viðtengingarhætti, semsagt: “Þó að ég sjái…” Þú skrifaðir þetta í framsöguhætti :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok