Víst, þetta var svona stærðfræðiþraut. Maður fékk uppgefið að það voru, minnnir mig, 4 karlar frá mismuandi löndum, þeir áttu heima í mismunandi lituðum húsum, drukku mismunandi hluti og áttu mismuandni gæludýr. Síðan fékk maður einhverjar upplýsingar eins og, “Þjóðverjinn drekkur bjór,” og “Frakkinn á ekki heima í gula húsinu.” Síðan átti maður að komast að því hver átti fiskinn. Gerðum þetta í 8. bekk þegar við vorum búin með stræðfræðibókina… Rosa gaman.