Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Góðir áfangaskólar?

í Skóli fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Eins og fólk hefur nefnt hér á undan mér er MH einfaldlega besti kosturinn. Nema ef þú vilt læra ensku.

Re: jota/joti

í Skátar fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ef þú kemur á sjálfrennireiðinni þinni og sækir mig. S1 er ekki uppáhalds strætóinn minn. :P

Re: jota/joti

í Skátar fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Óheppin.

Re: jota/joti

í Skátar fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég ætla að vera heima hjá mér, krakkar. Þeir sem vilja hitta mig verða að vera í bænum. Enginn? Jæja.

Re: Fávitar!!

í Skátar fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þú ert svo úrræðasamur, Gústi. Það væri líka gott múv að færa peninga alltaf strax í bankann og hvetja fólk til að greiða félagsgjöld og útilegur í heimabanka.

Re: Vöfflurrrrrrrr! Vantar uppskrift

í Matargerð fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þetta hefur auðvitað ekkert með gáfur að gera, aðeins almenna þekkingu á bakstri.

Re: Örvar eða LoveStar?

í Bækur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Já ok, hehe.

Re: Vöfflurrrrrrrr! Vantar uppskrift

í Matargerð fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þá hætti ég bara að deila uppskriftum. Bætt við 16. október 2006 - 20:24 Svo gefur líka auga leið að þú setur ekkert þurrger í vöfflur. Nota hyggjuvitið aðeins hérna!

Re: Örvar eða LoveStar?

í Bækur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Bara svo þú vitir, þá hafa allir íslenskukennararnir í MH lesið þessa ritgerð af því að kennarinn minn var svo ánægður með hana svo ég myndi ekkert fara að stela henni.

Re: Breyting popptónlistar til hins verra?

í Músík almennt fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég skal svara þér ef þú skrifar þessar setningar aftur upp og leiðréttir villurnar í þeim.

Re: RedCommunist

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ah. Hélt þú hefðir farið að blanda einhverju kynlífi í þetta, miðað við hvernig þú varst að skrifa.

Re: Vöfflurrrrrrrr! Vantar uppskrift

í Matargerð fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Æj amma og afi kalla það alltaf ger, lyftiduftið. Smá undir áhrifum þeirra. :)

Re: Breyting popptónlistar til hins verra?

í Músík almennt fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ágæt grein sko. Veit samt ekki alveg hvað ég á að segja nema jú, ég er sammála því að FM 957 er ekkert besta útvarpsstöð í heimi.

Re: RedCommunist

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Allt í góðu.

Re: RedCommunist

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Svaraði þér ekki :P

Re: Stafsetinga villur

í Hugi fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Og hér er smá málfræðifróðleikur. Það er vitlaust að segja að “eitthvað hafi gerst fyrir einhvern eða eitthvað”. Maður á að segja að það “hafi komið fyrir”. Það hefur komið fyrir mig.

Re: msn

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég kann bara á kerfið. :)

Re: Jarðfræði

í Skóli fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Sagði ég eitthvað annað?

Re: RedCommunist

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Það er rétt, ég tók þig þarna.

Re: RedCommunist

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Enda átti hann ekkert afmæli.

Re: RedCommunist

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þú ert svona rosalega sorglegur. Óskin var mjög einföld, hann vildi að ég gerði kork um hann. Allt í lagi að ljóstra því upp núna.

Re: RedCommunist

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Leiðinlegt. :)

Re: spútnik

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Já.

Re: RedCommunist

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Og 75 í mitt. En áhugavert.

Re: spútnik

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Sem er reyndar ekki tilfellið. Ég átti leið um Laugaveginn síðastliðinn sunnudag og sá ég þá hurðir Spútnik galopnar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok