Já, við höfum komist að því að svo er. Hinsvegar er það grafalvarlegt mál að einhver skuli nýta sér giskgáfur sínar til að fara inn á notendur annarra hugara! Þetta er hneykslanlegt!
Já, það er einhver sem er að prófa alla notendur og gá hversu margir eru með nafnið sitt í passwordinu. Passwordið hjá mangus119 var magnus og hjá leifur2 leifur.
Ég vissi líka að þá hefði verið hakkað inn á leif2. Hinsvegar er víst að þarna er sami maður að verki og hjá magnusi119. Þeir voru báðir með nöfnin sín í passwordinu. Pældu í því hvað gaurnum leiðist mikið sem er að þessu :P
Ég þurfti nú ekki að vera mjög vakandi til að taka eftir þessu :P En pældu í gaurnum sem er að fara yfir öll nöfnin til að athuga hver hefur nafnið sitt í passwordinu. HANN hefur ekkert að gera.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..