Já, semsagt barn samkvæmt lögum. Og já, ef lögin segja að þú sérts eitthvað þá ertu það. Það væri kannski hægt að líkja lögunum við trúarbrögð fyrir utan það að lög hafa áþreifanleg viðgjöld en trúin hefur aðeins hugælg. Semsagt: ef þú brýtur löginn borgarðu sekt eða ferð í fangelsi, ef þú ert ósammála trúnni ertu ósammála trúnni og ferð í versta falli til helvítis, EFTIR að þú deyrð.