Það er rosalega mismunandi hvað kannanir segja um þetta og þess vegna á ekki að treysta einni könnun algjörlega. Hinsvegar hafa kanabisefni verri áhrif á heilann, setjast í fitu sem liggur meðal annars á taugaendum og kæfa minnið. Þeir sem reykja kanabis í miklu magni gleyma oftast því sem þú segir við þá, hafið þið ekki tekið eftir því?