Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Stafrófslyklaborðshraðaleikur

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Opnaði þetta í IE…

Re: Stafrófslyklaborðshraðaleikur

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Þetta er svona þriðji korkurinn. Síðan virkar helvítis draslið ekki hjá mér.

Re: Vinur sem kom ekki á MSN : /

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Jæja. Hann var samt ísraelskur eins og ég var (og er) íslensk.

Re: Vinur sem kom ekki á MSN : /

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Reyndar var samkynhneigð viðurkennd af forngrikkum sem lifðu einmitt á fornöld. Það var einmitt mjög algengt að ríkir menn ættu yngri, karlkyns elskhuga. Einu skilyrðin fyrir þessu voru að bæðir væru samþykkir. T.d. einhverjir af þessum stóru gaurum sem er kennt um í dag, man engin ákveðin nöfn reyndar í augnablikinu. Svo var nú Alexander mikli að öllum líkindum hommi. Það voru hinsvegar boð kirkjunnar sem bönnuðu samkynhneigð.

Re: Vinur sem kom ekki á MSN : /

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Þegar hann átti peysuna var hann 9 ára og bjó í Belgíu ;D Hann er svona sirka 15 ára í dag. Svo nei, hann var alls ekki að vinna á heilsuhæli í Hveragerði.

Re: Vinur sem kom ekki á MSN : /

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Tjah, ég veit allaveganna um 2 núna sem heita það. Það er ábyggilega allaveganna ekki mjög óalgengt. Meina, ekki býstu við að Rowling hafi fundið upp á þessu sjálf?

Re: Kvef+Próf = PIRR

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Nei, þú ert ekki meira en ári yngri en ég :P Ég er ennþá 15, þú veist. Annars tók ég stæ103 þegar ég var í 10. bekk líka en ég tók það á heilu ári og var með kennara til að hjálpa mér. Mæli bara alls ekki með því að taka stærðfræði í fjarnámi. Tók hinsvegar ensku í fjarnámi og það var ekkert mál.

Re: Vinur sem kom ekki á MSN : /

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Minn átti heima í Belgíu. Hef ekki hugmynd um það hvar hann er niðurkominn í dag. Man eiginlega bara að hann var dökkhærður og átti prjónaða peysu með mikka mús framan á sem hann sagði að amma sín hefði prjónað en enginn trúði því.

Re: Vinur sem kom ekki á MSN : /

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hehe. Reyndar held ég að þetta sé alveg frekar algengt nafn þarna úti.

Re: andvaka

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Mín nótt var líka götótt. Var alltaf að vakna, bylta mér, fann ekki góða svefnstöðu. Svaf ekki vel fyrr en í kringum 7 í morgun, þá náði ég að sofa í einum dúr til 11. Ég heppin að vera ekki að fara í próf í dag. Vona að þér hafi gengið vel.

Re: Kvef+Próf = PIRR

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Það verða flestir veikir á þessum tíma. Ég fékk t.d. hálsbólgu og þarf að sofa 12 tíma á nóttunni til þess að vera ekki þreytt á daginn. Dagurinn er samt þá bara 12 tímar þannig að ég get ekki gert mikið meira en læra og læra meira. Núna var ég t.d. að vakna, ég fór að sofa í kringum 11 í gær.

Re: Kvef+Próf = PIRR

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég hélt að þú værir ári yngri en ég. Verið að taka áfanga með 10. bekk? ;P

Re: Vinur sem kom ekki á MSN : /

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hey, ég þekkti einmitt ísraelskan strák sem heitir Ron. Hann er samt jafn gamall mér. Takk fyrir að minna mig á hvað hann heitir, langt síðan ég hef talað við hann… 6… ár.

Re: Hjálp, geriði það 1

í Skóli fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Röltu inn á skrifstofu hjá námsráðgjafa og reyndu svo að læra í tímum í menntaskóla.

Re: Stærðfræði snillingar!

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Mjeh. Ég kann bara að gera þetta með því að sýna þér á hnitakerfi.

Re: Skemmdarvargar!! :(

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Já, það getur verið mjög slæmt að lenda í þessu. Bíllinn okkar var nú rispaður nokkrum sinnum fyrir nokkrum árum og var það alltaf jafn leiðinlegt dæmi. Sem betur fer var það aldrei rosalega mikið.

Re: Augnlitur hugara....

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hehe. Skörungur.

Re: Hve...

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
2 en ég finn voða lítið fyrir þeim, löngu flutt út. Ég er “einbyrni”.

Re: Augnlitur hugara....

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Einmitt. Ég segist bara vera með blá augu, það er nógu nákvæmt.

Re: Augnlitur hugara....

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Jæja jæja.

Re: Augnlitur hugara....

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Fer það ekki bara eftir ljósinu? :P

Re: Augnlitur hugara....

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Yup, ég líka. Held að það sé líka bara mjög óalgengt að fólk sé með alveg blá augu eða alveg grá, þau lenda þarna einhversstaðar á milli.

Re: könnun

í Börnin okkar fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Jumm, líffræði. Yfirleitt kennt í 9. bekk. Við 12. viku er fóstur talið lífbært, þ.e. það er fært um að lifa utan líkama móðurinnar með hjálp tækninnar. Þess vegna má ekki framkvæma fóstureyðingu eftir 12. viku.

Re: Að vera bréf beri er erfiðari en ég hélt

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hehe, takk. Djöfulli var ég steikt í dag ;D

Re: könnun

í Börnin okkar fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Skiptir engu máli, þú lærir alveg jafn mikla kynfræðslu og ég.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok