fólk ruglar þessu svo mikið saman, ókei endanleg flokkun? allir flokkarnir hérna eru tegundir af átröskunum; búlimía; manneskjan kastar upp því sem hún étur. lotugræðgi; manneskjan tekur átköst og borðar alveg gríðarlegt magn af mat. oft fylgur búlimía því, þ.e.a.s. manneskjan kastar upp eftir átköstin. anorexía: manneskjan sveltir sig, og reynir að gera allt til að missa þyngd. (æfir óeðlilega mikið, tekur inn hægðarlyf ofl.) þetta helst oft svo mikið í hendur, að fólk ruglar þessu saman.....