vel skrifuð og flott grein. það er jafn mismunandi og með aðra stíla, ef maður hugsar um útlitið og er snyrtilegur getur hvaða stíll sem er í rauninni komið vel út finnst mér. annars hef ég lent í því að fólk stimplar mig sem pönkara eða e-ð álíka, og ákveður bara að hata mig fyrir háralitinn eða fatastílinn. alveg rosalegt hvernig þetta getur verið, veit um dæmi þar sem það var beinlínis ráðist á goth stelpu, bara fyrir að vera goth, af einhverjum algerlega ókunnugum strák.