Einusinni var ég með liðinu mínu í sundi og þjálfarinn með. Það var allt fullt í pottinum og eitthvað kærustupar var alveg á fullu, svo tók steplan uppá því að sleikja á honum eyrað. Og það voru allir frekar hneikslaðir sem voru í pottinum. Eftir smástund þegar við ætluðum uppúr þá benti þjálfarinn minn á eyrað á stráknum og sagði “þú gleymdir smá blett hérna”. …. ég hef aldrei, aldrei séð tvær manneskjur jafn vandræðalegar.