Ok, núna er ég búinn að tala almennilega við hana um þetta. Hún sagði mér að henni þykir ekkert smá vænt um mig, hún getur sagt mér allt og við erum ekkert feimin við hvort annað. Við erum eins og bestu vinir og það var allt æðislegt, þangað til að um helgina sendi einhver gaur henni SMS. Einhver sem hún hefur ekki hitt síðan einhverntiman 2006. Og hún er allt í einu orðin hrifin af honum en hún veit ekki hvort hún er hrifnari af mér eða honum. Það er bara svona 50-50 Hún vill tvo hluti,...