Ommelettan er alltaf klassísk. Gætir keipt þér eggjahvítur í það. Mæli samt með að nota líka venjulega ekk út í það. Kanski 2 egg móti 1 bolla af hvítum. Mæli samt með að þú frystir helminginn ef þú færð þér hvítur. Færð þetta bara í líter og það er helvíti hæpið fyrir þig að gúlla því í þig á viku. Svo er líka fínt fyrir þig að hrúa einhverju öðru í hana, smá mjólk, ostur, hrísgrjón, haframjöl, allt kjöt, rauðlaukur, sveppir……bara what ever. varðandi hnetusmjörið þá fer það ekkert milli...