Það sem ég er að meina er að Chelsea er í raun bara að kaupa upp tapaðan tíma. Arsenal, ManUtd og liverpool hafa verið rík í tugi ára, og hafa getað byggt upp lið á þeim tíma. Chelsea hefur hins vegar aldrei verið ríkt, fyrr en núna, og er bara “catching up”. Og hvað sem sumt fólk vill halda fram, þá er árangur í knattspyrnu keyptur. Líttu á öll stóru liðin í heiminum í dag, ekkert af þessu væri til staðar ef það væri ekki fyrir peninga. Þannig að hættu að vera svona heimskur og bitur. ps....