Hæ, Ég ætlaði nú ekki að fara að vera með einhver leiðindi. En þar sem ég bý í bæ rétt fyrir utan Reykjavík er hestaskítur oft á götum í miðjum bæ, og á túnum við hliðina á gangstéttum. Það er hestaskítur á löngugötunni niðri við sjó, þ.e.a.s. á götunni sem vörubílar og lyftarar keyra aðalega en að sjálfsögðu venjulegir bílar líka. En sérstaklega þá götu eru hestamenn að ríða á sínum hestum , en þá eru þeir oftast á leiðinni niður í fjöru,og þeir að sjálfsögðu skíta þegar þeir þurfa rétt...