Það er satt,þeir eru erfiðir, en það eina sem þú þarft að hafa er bein í nefinu og þolinmæði. Það er ekki það auðveldasta að kenna þeim en þegar þeir loksins læra það þá kunna þeir það sem eftir er. Ég á einn Beagle sem er tveggja ára. Það er búið að vera erfitt að kenna honum en hann er orðinn mjög góður núna, hlýðinn. Maður þarf ekki að hafa áhyggjur af honum´, dóttir okkar sem er 5 ára hefur alltaf farið með hann eins og hún vill og hann hlýðir henni, reynir ekki að glefsa í hana, og er...