það fer allt eftir áhugamálunum, svo getur þú líka kanski bara farið í einhverja skargripabúð og keypt handa henni einhvað fallegt, kanski arband eða eyrnalokka eða einhvað annað, það eru til mjög ódýrar skartgripabúðir, það þarf ekki allt að kosta milljónir ;)