1) Það er verulega erfitt að láta þau hittast (ég hef reynt það og það gekk ekki vel) en samt er það mögulegt, hvaða sims leiki áttu? bara sims2 eða? það fer eftir því líka :D 2)þú ýtir bara á “ESC” takkann á lyklaborðinu (eða ég held ég skilji þig) 3)þú ferð í hverfið, gerir move family to familybin (held ég) og lætur hana flytja í nýtt hús, í sumum leikjunum getur þú látið einhverjan sims flytja inn til annars :D 4)þú kaupir bara fataskáp til að geta skipt um föt. og þú kaupir fötin í...