eru bara tvær efstu deildirnar, búið að bæta íslensku deildina eitthvað, t.d komið reserve team með mörgum ungum leikmönnum sem æfa hjá liðunum í dag. Ég er persónulega mjög sáttur með þær breytingar sem hafa orðið á íslensku deildinni. Ég hef samt ekki orðið var við að eitt lið sé með eitthverja yfirburði finnst öll liðin vera að vinna alla, spennandi deild bara held ég.