Skil þig, málið er bara að í dag eru svo fáir serverar svo að það er illa séð að þið getið hangið fimm á server að bíða eftir heilum fimm í viðbót á meðan að það eru kannski tvö lið tilbúinn í spil. Ég skil samt alveg sjónarmið ykkar að vera óhressir með þetta en ef við segjum t.d. að þið séuð 10 Lastgang memberar tilbúnir að spila og allir serverar eru fullir nema einn þar sem það eru 5gæjar hangandi inná í leit af leik, þá ættuð þið forgang á serverinn. Misnotkun á rcon er samt ekki leyft...